árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Vinabandsdagur · Heim · Flateyjarkría »

Hvað er gott land?

Árni Svanur @ 11.32 18/6/09

Ég prédikaði í árdegismessu í Hallgrímskirkju á þjóðhátíðardegi:

Morgunlestur þessa miðvikudags geymir jákvæða sýn á framtíðina. Vonarsýn. Þar segir: „Drottinn, Guð þinn, mun leiða þig inn í gott land.“ En hvað er gott land?

url: http://arni.annall.is/2009-06-18/hvad-er-gott-land/


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli