árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Helgafell · Heim · Hvað er gott land? »

Vinabandsdagur

Árni Svanur @ 23.22 1/6/09

Ég prédikaði í Neskirkju í gær. Prédikunina má lesa á trú.is:

Fimir fingur fléttuðu þræðina saman. Rautt, grænt, fjólublátt band varð að einum þræði. Ofið saman. Sterkara þannig en sitt í hverju lagi. Og svo kom hún, og bar upp erindið, við hann. Sagði svolítið hikandi: „Ég, hérna, fléttaði þetta handa þér. Þetta er svona … vinaband … viltu eiga það?“

url: http://arni.annall.is/2009-06-01/vinabandsdagur/


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli