árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Undarlegir ávextir · Heim · Vinabandsdagur »

Helgafell

Árni Svanur @ 09.03 23/5/09

Göngusumarið hófst á Helgafelli í ár. Við Davíð bróðir gengum í fallegu veðri. Þetta er létt ganga og skemmtileg. Tilvalin túr á góðum degi. Gott að spjalla og njóta útsýnis. Gott að vera kominn af stað ;)

Helgafellið sjálft

url: http://arni.annall.is/2009-05-23/helgafell/

Athugasemdir

Fjöldi 2, nýjasta neðst

Gunnlaugur @ 23/5/2009 10.47

Til hamingju Árni Svanur. Mitt uppáhaldsfjall, hef gengið þarna upp meira en hundrað sinnum á liðnum árum. Kosturinn er sá hve þetta er nærri borginni, fljótfarið og útsýnið ótrúlega mikið til allra átta miðað við að fjallið (fellið) er fjarri því að vera hátt.

Árni Svanur @ 23/5/2009 14.36

Takk fyrir. Ég held að ég eigi eftir að ganga oftar þarna upp þótt ekki sé líklegt að ég nái þér.


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli