árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Hræðslan, óttinn · Heim · Helgafell »

Undarlegir ávextir

Árni Svanur @ 20.41 16/5/09

Undarlegir ávextir

Listahátíð í Reykjavík hefur undanfarin ár boðið upp á skemmtilegar uppákomur á götum úti. Þetta árið eru í boði Undarlegir ávextir – Strange Fruit. Sýnt var á Austurvelli í rjómablíðu. Mikill mannfjöldi naut sýningar fjórmenninganna sem var í senn frumleg og skemmtileg. Eldri dóttirin áttaði sig strax á því að sagan fjallaði um ástina. Hvað annað :)

Ég tók myndir.

Takk fyrir okkur!

url: http://arni.annall.is/2009-05-16/undarlegir-avextir/

Athugasemdir

Fjöldi 6, nýjasta neðst

Óli Gneisti @ 16/5/2009 21.12

Voðalega er þetta ósmekklegt nafn.

Árni Svanur @ 16/5/2009 22.29

Hvað áttu við?

Óli Gneisti @ 17/5/2009 01.02

Ég hugsa bara um Billie Holiday og Strange Fruit.

Matti @ 17/5/2009 01.57

Ágætar myndir Árni. Þú ert samt dálítið gjarn á að ramma þröngt, klippa á fætur, hendur eða hausa. Á við næstum allar myndirnar í þessari syrpu.

Matti @ 17/5/2009 02.01

Sem tengist því hugsanlega að þú varst að nota fasta (60mm) linsu.

Árni Svanur @ 17/5/2009 07.42

Ok Óli Gneisti.

Linsan og staðsetningin höfðu sitt að segja. Ég hefði gjarnan viljað hafa aðra linsu, en svona er þetta :)


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli