árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Kirkjuferðapáskar · Heim · Undarlegir ávextir »

Hræðslan, óttinn

Árni Svanur @ 17.12 5/5/09

Irma Sjöfn leysir af í Hallgrímskirkju í apríl og maí. Hún bauð mér að þjóna með sér í messu á þriðja sunnudegi eftir páska sem ég þáði með þökkum. Það kom í minn hlut að prédika og lagði til grundvallar upphaf guðspjall þessa dags, nánar tiltekið orðin:

Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig.

Prédikunina má nú lesa á trú.is. Þar er líka hægt að hlusta á hana.

url: http://arni.annall.is/2009-05-05/hraedslan-ottin/


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli