árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« „Hver setti Jesú á krossinn?“ · Heim · Hræðslan, óttinn »

Kirkjuferðapáskar

Árni Svanur @ 08.34 13/4/09

Prédikunin sem ég flutti í Þingvallakirkju á páskadagsmorgni er nú komin á trú.is:

Kirkjuferðirnar minna okkur á fjölbreytileikann, að við eigum sem samfélag að vera opin gagnvart öðrum, taka á móti hinum ókunnugu og fjarlægu. Vera opin gagnvart þeim sem eru öðruvísi. Þær minna okkur á boðunina, að við eigum sem samfélag – að miðla boðskapnum áfram og – þegar svo ber við – syngja á torgum úti svo að undir taki allt um kring.

Þar er líka fjöldi annarra prédikana sem voru fluttar á páskum.

url: http://arni.annall.is/2009-04-13/kirkjuferdapaskar/

Athugasemdir

Fjöldi 2, nýjasta neðst

Matti @ 13/4/2009 10.33

Hvað voru margir í Þingvallakirkju á páskadagsmorgni?

Árni Svanur @ 13/4/2009 15.22

Hún var þéttsetin, bara nokkur sæti laus. Ég veit ekki alveg hvað hún tekur marga í sæti svo ég þori ekki að fullyrða hvað þetta voru margir. Að messu lokinni snæddum við svo hinn ágætasta morgunverð undir kirkjuveggnum. Það var frekar kalt, en heitt kakó og smurt brauð bragðast nú bara betur við slíkar aðstæður ;)


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli