árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Ummælaumræðan · Heim · Gulróta- og epla- og blaðlaukssúpa dagsins »

Endurhönnun og einfaldleiki

Árni Svanur @ 09.58 18/1/09

, , ,

Jason Kottke er einn af þeim bloggurum sem ég hef fylgst með lengi. Bloggið hans skartar nú nýju, einföldu og aðgengilegu útliti.

url: http://arni.annall.is/2009-01-18/endurhonnun-og-einfaldleiki/

Athugasemdir

Fjöldi 2, nýjasta neðst

Carlos @ 18/1/2009 16.19

Skelfilega ljótt samt. Ramminn sker mig í augun og of lítill munur á fyrirsögnum og texta, IMHO. En þá gildir náttúrlega hið fornkveðna, de gustibus non disputandum.

Árni Svanur @ 18/1/2009 16.22

Skelfilega ljótt þykir mér það ekki. Það athyglisverða er kannski áherslan á textann sjálfan. Leturstærðin er góð og bloggið mjög læsilegt. Þá þykir mér ramminn utan um síðuna athyglisverður. Maður sér svo hvernig þetta venst :)


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli