árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Gran Torino og ofbeldið · Heim · Ummælaumræðan »

Anthony Quinn og páfinn

Árni Svanur @ 12.29 14/1/09

Um jólin var komið að mér að sjá bíómyndina sem gengið hafði manna í millum í Digraneskirkju, og er í eigu organistans okkar, Kjartans Sigurjónssonar. Þetta er stórmyndin Í fótspor fiskimannsins, um prestinn og andófsmanninn Kiril Lakota, leikinn af Anthony Quinn, sem leystur er úr haldi, fær hæli í Vatíkaninu og verður þar páfi. — Í fótspor fiskimannsins

url: http://arni.annall.is/2009-01-14/anthony-quinn-og-pafinn/


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli