árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Biskup og vígsluþegar · Heim · Draumurinn um betri heim og vanvirtu gildin »

Er lögfræðingurinn spámaður?

Árni Svanur @ 21.36 8/1/09

, , , , , ,

Sjónvarpsþættirnir um lögfræðinginn Eli Stone og sýnirnar hans og kúvendinguna sem hann upplifir í eigin lífi eru hreint afbragð. Ég sá þá í haust og ætla nú að rifja þættina upp þegar þeir eru sýndir á rúv. Þeir bregða upp áhugaverðum siðferðis- og trúarstefjum og spyrja spurninga sem ég held að séu mikilvægar í dag.

Ps. Í þætti kvöldsins eru Móses og Google spyrt saman. Ég man ekki eftir öðru dæmi um það í sjonvarpsþætti ;)

url: http://arni.annall.is/2009-01-08/er-logfraedingurinn-spamadur/


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli