árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Frí, fjöll, fræðaiðkan, fjölskylda og fleira · Heim · Ratatouille »

Það sem augu mín sjá

Árni Svanur @ 00.31 11/6/08

Í messu í Dómkirkjunni í kvöld, við upphaf Prestastefnu, sungum við fallegan sálm eftir Hjört Pálsson. Sálmurinn hefst á orðunum „Það sem augu mín sjá er þín sól og þitt sumar um úthöf og lönd …“ Lagið er eftir Ragnhildi Gísladóttur og syngst alveg hreint ágætlega.

Nýr sálmur

Ps. Fríið frestast aðeins, en fyrri færslan stendur samt í meginatriðum ;)

url: http://arni.annall.is/2008-06-11/thad-sem-augu-min-sja/


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli