árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Bonhoeffer skv. Dobmeier · Heim · Minningarorð »

Hómer fylgist með

Árni Svanur @ 20.09 20/4/08

I'm watching you ...

Ég prédikaði í Árbæjarkirkju í morgun í tónlistarguðsþjónustu. Þar var sungin og leikin tónlist úr kvikmyndum og umfjöllunarefni prédikunarinnar voru trúarstef og kvikmyndir. Hómer Simpson, Mateo, Jesús frá Nasaret, Ramón Sampedro og heilagur andi komu við sögu. Yfir kaffisopa að guðsþjónustu lokinni hélt kvikmyndaspjallið áfram.

Þetta var skemmtilegt og ég vona að við getum endurtekið það.

Ps. Örvar mætti í messuna og hann tók þessa mynd af prédikaranum.

url: http://arni.annall.is/2008-04-20/homer-fylgist-med/


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli