árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Kermode og sjóræningjarnir · Heim · Baka »

Abrams og kassi leyndardómanna

Árni Svanur @ 18.55 7/4/08

J. J. Abrams ræðir leyndardóma og sýnir kassa í TED-erindi. Um miðbik erindisins talar hann um merkingu kvikmynda og kemur m.a. inn á það hvað tilteknar myndir fjalla um að hans mati. Mér fannst þetta sumpart kallast á við hliðstæðurannsóknir okkar í Dec:

the idea of the mystery box meaning what you think you’re getting and then what you’re really getting. And it’s true in so many movies and stories. I mean, look at E.T. for example. E.T. is this, you know, unbelievable movie about an alien who, you know, meets a kid. Well, it’s not, E.T. is about divorce. E.T. is about a heartbroken divorce, a crippled family and ultimately this kid who can’t find his way.

Hann nefnir líka Die Hard (skilnaður), Jaws (karlmennska, sjálfsmynd). Hann segir í framhaldinu að þegar þetta sé kjarninn í myndinni hljóti óhjákvæmilega að koma upp vandamál þegar gerðar eru framhaldsmyndir þar sem áherslan er lögð á yfirborðið en ekki það sem býr undir niðri.

url: http://arni.annall.is/2008-04-07/abrams-og-kassi-leyndardomanna/


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli