árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Taminn eða villtur · Heim · 50 orð um The Ultimate Gift »

The Atonement Debate – ný bók

Árni Svanur @ 12.05 6/4/08

The Atonement Debate heitir ný bók sem geymir erindi um friðþæginguna sem flutt voru á málþingi sem London School of Theology hélt árið 2005. Þarna er fjöldi af áhugaverðum erindum sem ættu að geta gefið innsýn í það hvernig fjalla má um friðþægingu í samtímanum. (Vísun frá Andy Goodliff)

url: http://arni.annall.is/2008-04-06/the-atonement-debate-ny-bok/


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli