árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Foreldri, uppeldi, trú · Heim · The Atonement Debate – ný bók »

Taminn eða villtur

Árni Svanur @ 14.43 5/4/08

„Er hann taminn, eða … er hann … villtur?“ spyr nornin í Skilaboðaskjóðunni Putta litla þegar hún hittir hann að næturlagi í skóginum. Mér varð af einhverjum ástæðum hugsað til þessa atriðis þegar ég kíkti á Fidelia’s Sisters bloggið í gær. Þar birtist í vikunni athyglisverð færsla þar sem MaryAnn McKibben Dana fjallar um tamningu: Taming the Busyness: Getting Organized and Staying That Way. Hún ræðir meðal annars um Getting Things Done aðferðafræði David Allen. Þetta er fróðleg lesning.

url: http://arni.annall.is/2008-04-05/taminn-eda-villtur/


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli