árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Rætt við Bergman á BBC · Heim · Futurama og frelsið »

Hinn sögulegi Jesús og Jesús guðfæðinnar

Árni Svanur @ 16.45 29/3/08

Á vef Duke Divinity School og í iTunes University er hægt að nálgast upptökur af Kenneth W. Clark fyrirlestrum ársins. Fyrirlesarinn heitir Dale C. Allison Jr. og umfjöllunarefnið er spennandi: The Historical Jesus and the Theological Jesus.

url: http://arni.annall.is/2008-03-29/hinn-sogulegi-jesus-og-jesus-gudfaedinnar/

Athugasemdir

Fjöldi 2, nýjasta neðst

Hjalti Rúnar Ómarsson @ 29/3/2008 19.17

Ah…áhugaverður fyrirlestur. Er hann að tala um Þjóðkirkjuna frá ~09:00-10:00 í fyrri hlutanum? ;)

Annars man ég ekki eftir að hafa séð svör frá mönnum Þjóðkirkjunnar við fræðimönnum eins og Allison sem benda á að Jesús var misheppnaður heimsendaspámaður. Hafa kirkjunnar menn skrifað eitthvað um þetta vandamál?

Árni Svanur @ 29/3/2008 20.46

Ég hef ekki hlustað á fyrirlesturinn ennþá, bara vísað á hann. Vil því ekkert segja um efnið fyrr en ég er búinn að því.

Íslenskir guðfræðingar hafa án efa tjáð sig eitthvað um leitina að hinum sögulega Jesú. Sigurjón Árni fjallar t.a.m. um hana í 9. kafla Kristinnar siðfræði í sögu og samtíð. Hvort hann tekur þetta sem þú nefnir fyrir man ég ekki í svipinn.


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli