árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Tendrað á páskakerti · Heim · Flip »

Guðfræðiiðkun og guðfræðimótun

Árni Svanur @ 08.32 25/3/08

Andy Goodliff bloggar um og mælir með bókinni Shaping a Theological Mind. Hún geymir umfjöllun nokkurra þekktra guðfræðinga um það hvernig þeir nálgast iðkun guðfræðinnar og hvað hefur mótað guðfræði þeirra.

url: http://arni.annall.is/2008-03-25/gudfraediidkun-og-gudfraedimotun/


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli