árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Kermode og Mayo um kvikmyndir · Heim · Listamaðurinn skýrir verk sitt »

Samfélagið í tölum, tölurnar í samhengi

Árni Svanur @ 11.05 24/3/08

Neyslumyndir Christ Jordan eru magnaðar! Listamaðurinn segir sjálfur um myndirnar:

Each image portrays a specific quantity of something: fifteen million sheets of office paper (five minutes of paper use); 106,000 aluminum cans (thirty seconds of can consumption) and so on. My hope is that images representing these quantities might have a different effect than the raw numbers alone, such as we find daily in articles and books.

Viðtal Stephen Colbert við listamanninn varpar ágætu ljósi á verk hans (þeir eru með sýnidæmi), sjá einnig viðtal Rachel Ray og umfjöllun og viðtal Bill Moyers við listamanninn. Það síðastnefnda er ítarlegast og gefur áhugaverða mynd af því hvernig list hans þróaðist (og hver hugsunin á bak við það er).

(Vísun á myndirnar frá Jonny Baker, vísun á viðtölin af vef Jordan).

url: http://arni.annall.is/2008-03-24/samfelagid-i-tolum/

Athugasemdir

Fjöldi 1, nýjasta neðst

árni.annáll.is - » Listamaðurinn skýrir verk sitt @ 24/3/2008 15.38

[...] Samfélagið í tölum, tölurnar í samhengi · Heim [...]


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli