árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Píslarsaga Krists · Heim · Landslag »

The Passion – ný sjónvarpsmynd

Árni Svanur @ 12.58 1/3/08

The Passion er ný sjónvarpsmynd sem verður sýnd á BBC í apríl. Á vef BBC má nálgast fréttapakka (e. press kit) um myndina sem geymir meðal annars viðtöl við framleiðanda, leikstjóra og ráðgjafa sem komu að gerð myndarinnar.

url: http://arni.annall.is/2008-03-01/the-passion-ny-sjonvarpsmynd/

© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli