árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Pew könnunin · Heim · Píslarsaga Krists »

Skólastjórinn og myndin af Guði

Árni Svanur @ 18.13 27/2/08

„Sagt er að órofa tengsl séu milli myndar okkar af Guði og því atlæti sem við erum alin upp við. Því er myndin af Guði sem foreldri erfið fyrir mörg, þar sem traustið var ekki til staðar og þar sem að trúnaðurinn ríkti ekki. Ósanngjarnar refsingar eða afskiptaleysi.

Það má því segja að um leið og ég endurskoða það sem að baki er búi ég til nýja mynd af því hvað það er að vera foreldri. Með því hef ég einnig möguleika til að breyta mynd minni af Guði. Get breytt því hvernig ég upplifi hann. Upplifi ég hann eins og barnið í mynd foreldra minna ? Eða upplifi ég hann fullorðin sem elskandi, umvefjandi?“

Guðbjörg Jóhannesdóttir: Ég hef rist þig í lófa mér

url: http://arni.annall.is/2008-02-27/skolastjorinn-og-myndin-af-gudi/

© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli