árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Undirlíf og undirdjúp og Tillich og Jantzen og Keller · Heim · Obama, Santos »

Vilja Íslendingar hlé í bíó?

Árni Svanur @ 08.20 21/2/08

„Kannanir sýna að Íslendingar vilja hlé,“ segir Ingi Úlfar Helgason hjá Samfilm í viðtali við Ásgeir H. Ingólfsson í Morgunblaðinu í dag. Þessar kannanir hafa greinilega farið fram hjá mér og því skal hér efnt til óformlegrar og óvísindalegrar könnunar. Spurt er: Viltu hafa hlé á bíósýningum?

url: http://arni.annall.is/2008-02-21/vilja-islendingar-hle-i-bio/

Athugasemdir

Fjöldi 5, nýjasta neðst

Þorkell @ 21/2/2008 20.29

NEI!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Freyr @ 22/2/2008 09.09

STUNDUM!!!!!!!!!

Árni Svanur @ 23/2/2008 14.15

Hvenær?

Gunný R. @ 23/2/2008 14.29

Ef myndin er mjög löng, já (a la Lord of the Rings).

En ef sýning er hlélaus, þá er alveg nauðsynlegt að fólk viti það fyrirfram, til þess að maður sé ekki að svelgja í sig kók og sitja svo í þvílíkum spreng alla myndina (hef slæma reynslu af því). Ég er nefnilega ein af þeim sem geta ekki hugsað sér að fara fram á meðan myndin er. Fyrir utan það að ég þoli ekki ráp þegar sýningin er byrjuð.

Væri kannski ekki besta lausnin að bjóða bæði upp á hlélausar sýningar og sýningar með hléum? Þá gæti fólk valið. Ég þekki fullt af fólki sem hatar hlé, þótt ég vilji hafa þau sjálf.

Eru ekki annars Grænaljóss-sýningarnar alltaf hlélausar? ;)

Carlos @ 25/2/2008 19.56

Hlélaus sýning og íssölustarfsmann sem kemur í salinn og gengur á raðirnar. Borgað í reiðufé eingöngu. A la Frakkland og Þýskaland.


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli