árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Tilnefndar teiknaðar stuttmyndir · Heim · Bara? »

Brjóstagjöf og andleg iðkan

Árni Svanur @ 09.05 25/1/08

Á Fidelia’s Sisters birtist í vikunni pistill um brjóstagjöf. Melissa Wilcox lýsir því hvernig brjóstagjafatíminn varð að bænatíma, hvernig barnstíminn varð Guðstími. Af augljósum ástæðum hef ég harla lítið að segja um þá reynslu að hafa barn á brjósti en samt sem áður deili ég þessari reynslu með henni. Á fyrstu vikum lítillar hnátu hér á heimilinu var pabbafaðmur nefnilega hvílustaður að lokinni brjóstagjöf. Þar var lengi kúrt og lúrt. Þessar samvistir voru bænatími og þær voru Guðstími. Eilífðin varð sýnileg í augnablikinu.

url: http://arni.annall.is/2008-01-25/brjostagjof-og-andleg-idkan/

Athugasemdir

Fjöldi 1, nýjasta neðst

árni.annáll.is - » Bara? @ 25/1/2008 15.21

[...] Brjóstagjöf og andleg iðkan · Heim [...]


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli