árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Englar og ullarsokkar og kríli og trú · Heim · Ljósmyndaverkferli »

Gleðileg jól

Árni Svanur @ 18.00 24/12/07

Öllum gestum þessa annáls sendum við okkar allra bestu jólakveðjur með þökk fyrir allar góðar stundir á árinu sem senn er liðið. Njótið hátíðanna, farið vel með ykkur og munið að rækta barnið í ykkur.

Gleðileg jól - Merry Christmas

Bæn dagsins gerum við að okkar bæn:

Drottinn Guð,
gjafari allra góðra hluta,
og upphaf gleðinnar.
Með fæðingu Jesúbarnsins
sendir þú bjartan geisla
inn í myrkur jarðar.
Gef að þetta ljós
lýsi einnig hjá okkur.
Lát það geisla í öllu
sem við gerum,
svo að við megum tigna þig
og tilbiðja
að eilífu.
Amen.

Gleðileg jól!

url: http://arni.annall.is/2007-12-24/gledileg-jol/

Athugasemdir

Fjöldi 1, nýjasta neðst

Sigurður Árni Þórðarson @ 25/12/2007 10.21

Yndislegt, Guð geymi þig og geislana þína.


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli