árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Ofurhetjubakgrunnur · Heim · Endurbættur Deus ex cinema vefur »

Útgáfa fræðirita á tímum stafrænnar miðlunar

Árni Svanur @ 17.03 31/7/07

Hópur sem kennir sig við Íþöku hefur sent frá sér skýrslu sem fjallar um útgáfu fræðirita – háskólaútgáfu – á tímum stafrænnar miðlar. Fjallað er um þetta í greininni Ideas to Shake Up Publishing á vefnum Inside Higher Ed. Þar segir meðal annars:

While the report offers many ideas, a major focus is to expand the online publication role of university presses and to create a mechanism for university presses to collaborate on many functions related to online publication of what now would generally appear in book form. [...]

So the report proposes a new structure. “A shared electronic publishing infrastructure across universities could allow them to save costs, create scale, leverage expertise, innovate, unite the resources of the university (e.g. libraries, presses, faculty, student body, IT), extend the brand of American higher education (and each particular university within that brand), create a blended interlinked environment of fee-based to free information, and provide a robust alternative to commercial competitors,” the report says.

Sjá einnig greinina New Model for University Presses á sama vef. (Vísun frá AKMA).

url: http://arni.annall.is/2007-07-31/utgafa-fraedirita-a-timum-stafraennar-midlunar/

Athugasemdir

Fjöldi 4, nýjasta neðst

Pétur Björgvin @ 1/8/2007 09.56

Áhugaverð grein sem þú bendir á. Gaman væri að taka saman lista yfir rafræn fræðirit um guðfræði og annað kirkjutengt og hafa aðgengilegt í gegnum kirkjan.is – hér þurfum við sérstaklega að horfa til BNA sýnist mér en einnig Evrópu.

Árni Svanur @ 1/8/2007 11.28

Eða á guðfræði.is.

Ólöf I. Davíðsdóttir @ 1/8/2007 12.20

Ef Orðið, rit guðfræðinema, verður endurvakið ætti það endilega að vera í rafrænni útgáfu.

Árni Svanur @ 1/8/2007 12.27

Ég hef reyndar lengi verið þeirrar skoðunar að Orðið mætti gefa út á stafrænu formi. Og það mætti í sjálfu sér vel nýta vettvang eins og guðfræði.is til að hýsa slíka útgáfu.


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli