árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Kýrin, hundurinn, öndin, svínið og lambið · Heim · Blogg/manna/siðir »

Vistvæn Reykjavík

Árni Svanur @ 21.36 11/4/07

Það var gaman að lesa frétt um skrefin sem verða stigin í átt að vistvænni Reykjavík, einkum höfðaði þetta til mín:

Þá verður göngu- og hjólreiðastígum sinnt eins og götum borgarinnar allan ársins hring. Gönguleiðir skólabarna verða merktar og kynntar sérstaklega. [...] Merkingar göngu- og hjólreiðastíga munu taka mið af göngu og hjólreiðum sem samgöngumáta.

Skyldi annars einhver flokkurinn setja vistvænar samgöngur á oddinn í kosningabaráttunni í vor?

url: http://arni.annall.is/2007-04-11/vistvaen-reykjavik/


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli