árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Sigur lífsins · Heim · Tsotsi og ástin »

Heimavinna og karlastreita

Árni Svanur @ 23.16 3/4/07

Í Kristeligt Dagblad er fjallað um sveigjanlegan vinnutíma og möguleikann sem felst í því að vinna heima. Þetta hefur haft margt jákvætt í för með sér, ekki síst fyrir barnafjölskyldur. Skv. nýlegri skýrslu sem fjallað er um í blaðinu er ein þó neikvæð hlið á þessu: Margir eiga erfitt með að gera skýr skil milli vinnu og heimilis. Þetta gildir einkum um karlmenn:

Mænd har vanskeligere end kvinder ved at tackle det, man kalder det grænseløse arbejde, som ikke defineres ud fra et bestemt antal arbejdstimer, men derimod af bestemte arbejdsopgaver. De sidder måske med et lederansvar, hvor de skal færdiggøre nogle projekter, uanset hvor lang tid det tager …

Það væri fróðlegt að vita hvernig þessi mál standa hérlendis.

url: http://arni.annall.is/2007-04-03/heimavinna-og-karlastreita/


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli