árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Prinsessa · Heim · Kynslóðirnar og kirkjusóknin »

Jæja …

Árni Svanur @ 19.20 30/3/07

Ég sá Króníkuna í fyrsta skipti um daginn. Í því tölublaði var fjallað um netsiði og -samskipti. Mér þótti blaðið það fróðlegt að ég hringdi næsta dag og gerðist áskrifandi. Tilboðið handa nýjum áskrifendum þann daginn hljóðaði upp á fría áskrift út marsmánuð. Nú hef ég fengið Króníkuna tvo fimmtudaga í röð og verið nokkuð ánægður. Og þar með lýkur þessari sögu því Króníkan er öll.

Ætli við þurfum þá ekki að sætta okkur við það að fá bara þrjú blöð að lesa á fimmtudagsmorgnum.

url: http://arni.annall.is/2007-03-30/jaeja-%e2%80%a6/


© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli