árni.annáll.is

AnnállFeðraorlofGuðfræðiKvikmyndirSamfélagTrúmálTrúmálVefur

« Huggun í sorg – rósemi · Heim · Um ummæli »

Mies vailla menneisyyttä

Árni Svanur @ 21.41 6/8/03

Um daginn horfðum við í Deus ex cinema á kvikmynd Aki Kaurismakis Maður án fortíðar (hún heitir víst Mies vailla menneisyyttä upp á finnsku). Sýningarstjórinn, Skúli Sigurður Ólafsson, leiddi okkur inn í sýninguna með því að benda á nokkur athyglisverð trúarstef og við ræddum þau síðan ofan í kjölinn að sýningu lokinni. Nú er Skúli búinn að skrifa ítarlega umfjöllun á dec-vefinn – kíkið endilega á hana.

url: http://arni.annall.is/2003-08-06/21.41.19/

© árni.annáll.is · Færslur · Ummæli